Breiðholtsgengið

Fáranlegt að einhverjir fimm tólf ára drengir haldi heilum skóla í heljargreipum. Heilu hverfi þegar út í það er farið. Bara af því þorri þeirra er af erlendu bergi brotinn og það má ekki snerta þá.

Hefði ég hagað mér svona tólf ára gamall 1985, hefði ég endað hjá Reyni skólastjóra sem hefði stýrt mér í rétta átt með nokkrum þjósti. Hefði aldrei komist upp með slíka hegðun til lengdar.

En núna mega kennarar ekki anda á börnin af ótta við að fá lögfræðing í hausinn.

Færðu inn athugasemd