Hef verið að hlusta á hlaðvörp annarra radda síðastliðna daga í vinnunni. Snorra Másson og Eina Pælingu Þórarins.
Báðir karlrembur frá Helvíti og á móti aumingjavæðingu samfélagsins.
Er nokkuð sammála þeim um aumingjavæðinguna. Þennan eilífa grátur ungra karlmanna og andúð þeirra við að taka ábyrgð á eigin örlögum. Að kjósa að dvelja til eilífðar í fangi mæðra sinna og aldrei fljúga úr hreiðrinu.