Hef aldrei skilið suss! Af hverju má ég ekki tjá mig? Af hverju má ég ekki segja það sem ég kýs? Varpa skoðunum mínum út í tómið og bíða eftir viðbrögðum þeirra sem lesa?
Bara af því að ég þygg laun frá ríkinu! Man vel eftir að hafa ritað undir samning um þagnarskyldu. Sem ég hef virt og mun virða áfram. Skrifaði samt aldrei undir skoðanaleysi utan vinnu.
Skil ekki af hverju ég má ekki tjá mig samningsins vegna. Hélt að ritskoðun mætti aldrei leiða í lög. Jafnvel þó einhverjir þverir samstarfsfélagar klagi mig fyrir að vera ósammála þeim fyrir að vera góða fólkið,