Aumingjavæðingin

Þrátt fyrir að vera öfgahægri gaurum ósammála í flestu, þá er ég þeim sammála hvað aumingjavæðinguna varðar.

Að verið sé að vorkenna drengjum allt of mikið og leyfa þeim að veltast um í sjálfsvorkunn og aumingjaskap í stað þess að rífa sig upp af rassgatinu og gera eitthvað í sínum málum.

Fyrirgefðu, en lífið er erfitt og þakið hæðum og hólum sem þú neyðist til að klífa. Stoðar ekkert að hoppa í faðm mömmu og segja nei.

Lífið bíður ekki eftir neinum.

Færðu inn athugasemd