Þrír hópnauðgarar eru til rannsóknar og ganga enn lausir svo þeir geti nú byrlað fleiri konum ólyfjan og nauðgað þeim áður en þeir verða endanlega teknir úr umferð af fámennustu og vanbúnustu lögreglu hins vestræna heims eða æstum lýð vopnuðum kyndlum og heygöflum.
Íslenska réttarkerfið er grín! Ver alltaf geranda frekar en brotaþola.