Er þetta ekki orðið gott!

Eins og ég spáði þá gerðu typpalingarnir tveir engar rósir í Júróvisjón. Enduðu í næst síðasta sæti. Og Íslendingurinn er hneykslaður á dómnefndum og öðrum Evrópubúum fyrir stigaleysið.

Við hverju býst fólk við þegar síðsta aðtriðið úr undankeppninni heima er alltaf sent út í kjölfar símakosningar barna í sykursjokki og dómnefndar með þá skipun að keppnin megi ekki reka á Íslandsstrendur.

Hvernig væri nú bara að senda Laufey út og rústa keppninni í eitt skipti fyrir öll!

Færðu inn athugasemd