Ljósmyndari Morgunblaðsins er baðaður í rauðri málningu af araba sem svo hleypur í burtu eins og auminginn sem hann er. Greyið maðurinn er bara í vinnunni sinni að fylgjast með mótmælum góða fólksins við Utanríkisráðuneytið.
Frekja þessa fólks er svo yfirgengileg að fjölmiðlafólk fær á kjaftinn fyrir að fylgjast með og segja frá. Gat ekki séð að þessi herramaður væri illa til fara í primajakka, með vel snyrt skegg og hár. Að honum liði eitthvað sérstaklega illa á okkar styrk sem flóttamaður.
Og svona þakkar hann fyrir sig. Með því að spýta á fjölmiðla landsins. Traðka lýðræði okkar niður með skítugum skóm sínum. Nokkuð ljóst að þennan gosa þarf að senda úr landi með næstu vél. Við höfum ekkert með svona lið að gera.