No more mister nice guy

Eftir veikindi mín á síðasta ári liggjandi í rúminu eins og aumingi ákvað ég hitt og þetta ef ég kæmist aftur á fætur. Til að mynda að víkja aldrei aftur þegar freki kallinn ætlar að valta yfir mig. Þeir dagar eru liðnir.

Og hef nú þegar sett fótinn niður gagnvart nokkrum litlum, frekum köllum í Primajökkum með flokksskírteinið upp á vasann. Þvílík dásemdartilfinning!

Færðu inn athugasemd