Stundum á laugardögum rétt fyrir hádegi næ ég að panta tvær með hráum, sinnep og remúlaði. Rétt á milli hópa af erlendum ferðamönnum hvers leiðsögumenn kynna pylsuvagninn sem vinsælasta veitingastað borgarinnar.
Stundum á laugardögum rétt fyrir hádegi næ ég að panta tvær með hráum, sinnep og remúlaði. Rétt á milli hópa af erlendum ferðamönnum hvers leiðsögumenn kynna pylsuvagninn sem vinsælasta veitingastað borgarinnar.