Hinsegin dagar

Komst ekki í gleðigönguna í fyrra vegna fótameins. Ætla að bruna núna. Alltaf gaman. Og bara þessi tilfinning að sjá allt fólkið sem mætir til að styðja málstað og baráttu hinsegins fólks á Íslandi. Í öðrum löndum er slíkur stuðningur ekki sjálfsagður.

Megum ekki gefa eftir þvi bakslagið getur alltaf læðst aftan okkur. Og gerðist reyndar í fyrra þegar einhverjir unglingsdrengir voru að angra fólk í göngunni niður Skólavörðustíg. Asnalegt þegar fólk sem ekki sammála er að mæta á staðinn til að mótmæla og skemma gleðina. Verið bara heima og bölvið niður í bringuna á ykkur!

Færðu inn athugasemd