Hinsegin dagar II

Umræða í hádeginu um skilgreiningar á kynhneigð fólks. Getur reynst ansi flókið fyrir okkur gamla fólkið sem höfum mætt í nánast allar gleðigöngur frá byrjun. Fyrst voru bara hommar, lesbíur og trans.

Síðan hafa fleiri flokkar bæst við sem við höfum varla meðtekið en styðjum samt því réttindi allra eiga að skipta máli. Vera jöfn. Mannréttindi.

Færðu inn athugasemd