Fánaberar tjáningarfrelsisins

Þau einu sem eru frjáls til að bera skoðanir sínar á torg eru einstaklingar sem tjá sig á eigin hlaðvarpi og þiggja vonandi nægar tekjur fyrir. Við hin neyðumst til að halda kjafti eða tjá okkur undir nafnleynd.

Að vera hótað atvinnuleysi (arbeitsverbot) fyrir skoðanir þínar vegna þess að þú starfar einhvers staðar er kristaltær fasismi í takt við Trump. Hvernig virkar slíkt í lýðræðissamfélagi!

Færðu inn athugasemd