Strætó?

Eitthvað á víst að gíra upp kerfi strætó með tíðari ferðum og lengri þjónustu. Spurning um að gefa dætó smá séns áður en ég fer að henda fé í bílkaup.

Samt. Nú þarf að fjölga vögnum með verktökum. Einhverjar druslur lagðar til eins og í den með snarvitlausa bílstjóra sem kunna hvorki íslensku né ensku.

Sjáum til. Óþarfi að mála skrattann á vegginn fyrirfram.

Færðu inn athugasemd