Sumarið hopar smásaman fyrir haustinu. Bara Menningarnótt eftir og svo köld rútínan.
Eflaust gleðiefni fyrir foreldra sem hafa neyðst til að haft ofan af fyrir krakkakrílunum sínum í allt sumar. Og eiginkonum með glaða og grillandi eiginmenn með einn kaldan á kantinum úti í garði fyrir hvern kvöldmat.
Aðeins grámyglulegur vetur framundan. Frost, klaki og svell. Jeiiii!