Strætóferð dauðans

Dröslaðist niður úr Boðaþingi með leið 28. Hoppaði út á Smáratorgi til að versla. Tók svo leið 24 í Mjódd. Skipti loks yfir í leið 12 heim í Laugarnesið. Fullt af amerískum ferðamönnum flykkstust með. Og enn fleiri á næstu stöð. Allt í lagi svo sem þar til einhver fituhlunkur bættist við og hlussaði sér á vörurnar mínar. Þurfti að draga þær undan honum þegar ég yfirgaf vagninn. Ömurlegt!

Færðu inn athugasemd