Stytt dagskrá…til hvers?

Menningarnótt er um næstu helgi með styttri dagskrá um klukkustund. Eins og það eigi að koma í veg fyrir hnífaburð og ofbeldi.

Jú, jú. Aukin öryggisgæsla og allt það. Ölvaðir foreldrar hvattir til að huga að ungviði sínu. Draga þau organdi heim eftir að dagskrá lýkur um kvöldið.

Skil samt ekki hvort klukkutími til eða frá breyti nokkru.

Færðu inn athugasemd