Sorglegt að sjá ungan þingmann grafa sér gröf aftur til fortíðar gegn hinsegin fólki og transmanneskjum. Snorri Másson veit náttúrulega vel sjálfur á hvaða mið hann er að róa. Afturhaldssinna og leppalúða sem geta ekki sætt sig við samtímann.
Af hverju að vera skipta sér af fólki sem mun aldrei mæta heim til þín í grill og bjór. Verður aldrei á vegi þínum í vesturbænum og þú munt aldrei hitta á fundum Miðflokksins? Jú, til að ná í atkvæði einstaklinga prumpandi blautu í sófann heima hjá sér kennandi samkynhneigðum og innflytjendum um allt sem miður fer í samfélaginu.