Frelsi er hugtak ríkra og forréttindablindra sem vegsama eigið frelsi á kostnað allra fyrir neðan sig. Frelsi til að efnast á bökum fátækra, frelsi til að neyða eigin lífsgildi ofan í aðra í verri stöðu, frelsi til að segja fólki að sleppa að mennta sig svo það geti unnið fyrir hina ríku á lágmarkslaunum án réttinda.
Frelsisbolir Charlie Kirk heitins og Stefáns Karls Stefánssonar eru fyrir þeirra hirð og enga aðra.