Talið er að uppgangur öfgahægri afla sé stjórnmálafólki sjálfu um að kenna. Fyrir að hlusta ekki á áhyggjur fólks um innflytjendur og flóttafólk.
Þess vegna fá fávitar eins og Trump og Farage fylgi.
Hlustum á áhyggjur fólks og komum í veg fyrir kosningu fáráðlinga.