Ástand

Hverjum er um að kenna þegar visst ástand skapast svo öfgaflokkur fer að gera sig gildandi sem næst stærsti flokkur landsins í könnunum?

Er það góða fólkinu sem vill galopin landamæri og flæði flóttafólks frá Miðausturlöndum til landsins? Eða er það afturhaldinu sem vill halda í þjóðleg gildi og íslenskt þjóðerni?

Færðu inn athugasemd