Stoltur af framkvæmdastjórn RÚV að taka ekki þátt í þessum leiðindum á næsta ári. Enda öll gleðin horfin fyrst að stríðsglæpamenn eins lands fá að taka þátt en ekki hins. Eiga báðir að vera settir í skammarkrókinn.
Og við þurfum ekki heldur að halda einhverja forkeppni með símakosningu barna með snjallsíma og inneign frá sauðdrukknum foreldrum þeirra. Spörum tugi milljóna með því að sitja hjá og senda ekki enn eitt VÆBið út.