Blóðug bylting er svarið

2007 er aftur að nálgast. Byggingarkranar út um allt. Strætisvagnar fullir af keðjureykjandi verkamönnum frá Austur-Evrópu í hvítum strigaskóm sem hósta stöðugt yfir mann svo maður gæti rétt eins ferðast með fullum öskubakka á hjólum.

2007 voru allir á svörtum Range Rover. Nú virðast margir halla sér að Land Rover Discovery og rándýrum reiðhjólum. Reinsanir aðeins of dýrir enn þá. Bankarnir eru aftur byrjaðir að lána og menn með milljón á mánuði fá auðveldlega bílalán fyrir breskum Rover jeppum. Hér er allt á uppleið…fyrir suma.

Það er rannsóknarefni hvernig hrunflokkarnir tveir komust svona skjótt aftur til valda. Erum við svona vitlaus sem þjóð. Var þolið ekki meira en fjögur ár með vinstri stjórn? Við vorum á réttri leið og nú eigna þessir fávitar sem núna eru við stjórn sér heiðurinn af árangri síðustu stjórnar. Og deila honum til ríkasta hluta þjóðarinnar í gegnum breytt (einfaldara) skattkerfi. Og heimta 1,5% sparnað á línuna til að greiða fyrir 11 milljarða eftirgjöfina til útgerðarinnar.

Hér er enginn feluleikur í gangi. Bara einbeittur brotavilji gegn þeim sem hafa það verst á Íslandi. Kristaltært hatur á atvinnulausum, öryrkjum og eldri borgurum. Búsáhaldabylting hvað! Hér er þörf á blóðugri byltingu með valdi. Annað skilja þessir pabbadrengir ekki.

Ef enginn kysi Framsókn

http://www.feykir.is/archives/89115

Ég geri mér far um að ganga ekki með hatur í hjarta. Það dregur svo úr manni. En viðurkenni fúslega og er til í að hrópa á torgum úti að ég HATA Gunnar Braga utanríkisráðherra af öllu hjarta. Mætti honum fyrir ekki svo löngu á Smáratorgi og hefði sennilega skotið hann hefði ég borið byssu á mér.

Sjaldan eða aldrei hefur jafn heimskur fáviti vermt ráðherrasæti hérlendis. Sérlegur fulltrúi Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra Skagfirðinga á Sauðárkróki. Eins og sést á stuðningi og skrifum hans um ákvörðun Sigurðs Inga sjávarútvegsráðherra að flytja Fiskistofu með manni og mús frá Hafnarfirði til Akureyrar.

Hvenær ætlar þetta dreifbýlispakk að horfast í augu við hið óumflýjanlega? Að það er ekki hægt að snúa við fólksflutningum til höfuðborgarsvæðisins með því að neyða stofnanir til að flytja út á land. Og skítt með netsamband og nýja tækni. Enginn peningur sparast með svona fávitaskap.

Mikið rosalega myndi Íslandi farnast vel ef enginn kysi Framsóknarflokkinn!

Nekt er varla glæpur!

Þrælaði mér í gegnum „Life of Brian“. Ágætis ræma þannig séð. Þarna var ekkert verið að fela nektina í einu atriðinu. Enda Bretar furðu mikið fyrir að fækka fötum í kvikmyndum. Sérstakt fyrir annars íhaldssama þjóð.

Fermingarbörnum á Selfossi voru sýndar myndir af kynfærum Íslendinga til að koma í veg fyrir ranghughugmyndir fengnar úr klámmyndum þar sem stórir limir og falleg sköp ráða ferðinni. Kæra fylgdi í kjölfarið. Eðlilega varð ekkert úr henni.

Nekt er varla glæpur!