Samþykki er sexy

Nennti ekki í druslugönguna í gær þrátt fyrir að hafa ætlað mér það í öll skiptin sem hún hefur verið haldin. Frábært framtak til að skila skömminni þangað sem hún á heima, hjá gerandanum. Drusluskömm (slutshaming) á ekki heima í siðmenntuðum heimi.  Það á enginn rétt á að nauðga stúlku eða strák sem klæðir sig frjálslega (í efnislítil klæði).  Á Íslandi virðist ríkja einhvers konar nauðgana(ó)menning.

Undarlegur söfnuður

Við Íslendingar erum undarlegur söfnuður!  Eipum yfir mosku sem á að hrófla upp í Reykjavík og æpum á torgum úti um yfirvofandi yfirráð múslima í landinu.  Ísraelar bomba Gaza og við Reykásumst algjörlega og förum að vorkenna og halda með Palestínu.  Eitthvað mun nú samúðin minnka þegar flóttafólk frá Gaza biður um að koma til Íslands.  Kristna liðið er þó verst. Heldur virkilega að gyðingdómur og kristni sé sami hluturinn.  Síðan hvenær, spyr ég nú bara?  Voru það ekki gyðingar sem krossfestu Krist? Nei, segi svona.  Ísraelar eru nefnilega svo uppteknir af því að benda á söguna þegar einhver efast um tilvistarrétt Ísraelríkis.

Gaza

Fréttaritarar CNN og NBC á Gaza hafa verið kallaðar heim eftir að þær fjölluðu um fagnaðarlæti Ísraelmanna yfir loftárásum á Palestínumenn sem hafa kostað líf hátt í fjögur hundruða og morðið á fjórum drengjum á Gazaströndinni.  Gyðingamafían í Ameríku leyfir enga umfjöllun um glæpi frænda sinna í landinu helga.  Meira að segja Obama forseti þorir ekki að gagnrýna framferði Ísraela og tautar bara eitthvað um rétt þeirra til að verja sig.

Flugskeyti Palestínumanna eru lítil og veikburða.  Eru vanalega skotin niður áður en þau valda nokkrum skaða. Ísraelher hefnir síðan með hátæknivopnum frá bandarískum frændum sem skilja eftir sig sviðna jörð. Fólk í Gaza á sér enga undankomuleið.  Eru lokuð inni af Ísraelskum og Egypskum landamærum.  Eina undankomuleiðin er að synda frá loftárásunum.

Gyðingar nútímans eru engu betri en þýskir kvalarar þeirra í seinna stríði. Nota nákvæmlega sömu aðferðir gegn óvinum sínum.  Og Bandaríkin og Bretland leyfa þeim það.  Evrópubandalagið reynir af veikum mætti að styðja málstað Palestínu.  Mér finnst hin enskumælandi lönd taka niður fyrir sig með því að styðja fasista eins og Ísraela. Eru þau búin að gleyma Hitler og hans hyski sem þau sigruðu fyrir sjötíu árum síðan.