Þú neyðist til að viðra skoðanir þínar undir nafnleysi. Annars ertu krossfestur af góða fólkinu sem telur sig vera að vernda tjáningarfrelsið með því að segja þér að halda kjafti.
Þess vegna krota ég hér undir nafnleysi. Hef enga þörf fyrir að birta þrasið mitt undir nafni. Finnst bara gaman og hreinsandi að tjá mig hér á netinu um málefni líðandi stundar.
Og afleiðingin af því að múlbinda fólk. Menn eins og Trump komast til valda og tortíma lýðræðinu.