Óþolandi hvernig dómskerfið tiplar á tánum í kringum kynferðisbrotamenn sem brjóta á konum í veikri stöðu. Konum sem að lenda undir stjórn aumingja sem misnotar þær og leiðir yfir þær enn meiri misnotkun frá félögum sínum sem svo sleppa með skrekkinn án dóms.
Átta ára dómur er ekkert! Dragið hann og félaga hans á bak við hús og lumbrið duglega á þeim fyrir glæpi sína. Svona menn eiga ekkert erindi í siðað samfélag og ættu að vera réttdræpir eins og óðir hundar sem bíta og glefsa í lítil börn.