Í þyngri kantinum

http://www.dv.is/lifsstill/2013/2/17/horfa-a-hana-med-fyrirlitningu/

Rosalega skil ég þessa konu vel.  Mæti sömu viðbrögðum þegar ég hlunkast um á tveimur jafnfljótum um höfuðborgarsvæðið.  Í stað þess að gleðjast yfir að bolla eins og ég hreyfi mig, setur liðið upp fyrirlitningarsvip og hlær að mér.

Verst er fólkið í bílunum.  Það bendir og skellihlær þegar það brunar framhjá. Flautar stundum á mig.  Hvað er að þessu fólki!  Má ég ekki vera til eins og þau?.

1 athugasemd á “Í þyngri kantinum

  1. Ég hef sitið í bil og flautað en meinti það sem hvatningu ég hef sitið í bil og bent á stóra manneskju á rolti en orðin sem fylgdu með voru sjáðu þennan stóra hann labbar en ég sit á rassgatinu og nenni ekki að hreifa mig ég hef horft á stórann mann á rolti og ég var með ljótan svip en það var afþví að ég skammaíst mín fyrir að hreifa mig ekki
    baráttu kveðjur úr sofanum

Skildu eftir svar við Mummi Hætta við svar