Jæja, þá er Guðni Th. Jóhannesson loksins orðinn forseti.
Til hamingju Guðni, Elíza og fjölskylda!
Jæja, þá er Guðni Th. Jóhannesson loksins orðinn forseti.
Til hamingju Guðni, Elíza og fjölskylda!
Okkar yndislega ríkisstjórn meikaði ekki mótmælin í fyrra og girti því af Austurvöll og reysti tjald yfir fína fólkið. Því þessi dagur er aðeins þeim ætlaður. Ekki allri þjóðinni.
Ég óska öllum góðs Lýðveldisdags. Losum okkur svo undan þessu glæpagengi í október. Hér þarf að skúra gólf.
Djöfull er ég orðinn leiður á þessum andskotans morðingjum! Kassalaga hálfvitum sem geta ekki sætt sig við aðra heimsmynd en sína eigin. Myrka og kalda þar sem ekkert rými er fyrir umburðarlyndi eða náungakærleik. Hvað þá ást. Bara þeirra svartagallsraus og miðaldir.